Greinar Archives - Page 65 of 128 - Framsokn.is
Stærðin á borðinu sem leiðtogarnir funduðu við er 2018 millimetrar á breidd og 1953 millimetrar á lengd. Breiddin er fyrir árið sem er núna 2018 og lengdin vísar til ársins sem Kóreustríðinu lauk og vopnahléssamningar milli ríkjanna undirritaðir. Áform um að reisa sameiginlega skrifstofu Kóreuríkjanna voru rædd á fundinum og komist að samkomulagi að hún verði staðsett í borginni Kaesong í Norður-Kóreu. Moon sagði að hann myndi heimsækja til Pyongyang í haust og Kim sagði að ef honum yrði boðið í heimsókn til Seoul myndi hann þiggja boðið. Eftirrétturinn alræmdi. Yfirvöld Suður-Kóreu Þýðingarmikill matseðillMatseðillinn var ansi glæsilegur og var gefinn út með tveggja daga fyrirvara.
Gólfið í salnum sem leiðtogarnir hittust var blátt og var bindi Moon blátt. Kim var jakkafötum í anda Maós til að senda skilaboð til þjóðar sinnar, að þó hann sé í landi óvinarins sé hann enn þá trúr þjóð sinni. Eftir hádegisverðinn, sem sendinefndir ríkjanna snæddu ekki saman, mokuðu leiðtogarnir mold í beðið við tré á landamærunum í hlutlausabeltinu. Tréð var gróðursett árið 1953, þegar vopnahlé var undirritað og Kóreustríðinu lauk. Moldin sem Kim mokaði er frá Norður-Kóreu og moldin sem Moon mokaði er frá Suður-Kóreu. Er verið að plata Trump? EPA Tálsýn KimTrump tístir um tímamót og góðar fréttir en samt sem áður er aðstoðarfólk hans á varðbergi. Þrátt fyrir að Kim segi að Norður-Kórea muni hætta tilraunum með kjarnavopn vantar í sáttmálann skuldbindingu fyrir Norður-Kóreu að standa við orð sín.
Allt sem þú vildir vita um KóreufundinnKim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu og Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, undirrituðu sáttmála um eyðingu kjarnavopna á Kóreuskaganum við lok fundarins sem haldinn var í gær. Sáttmálinn hefur verið nefndur í höfuðið á borginni sem leiðtogarnir funduðu í, Panmunjeom. Kjarninn fjallaði um sögu Kóreu ríkjanna tveggja áður en fundurinn hófst. Samningurinn er hálfkveðin vísa að mati sérfræðinga og að vísvitandi hafi verið skilið eftir pólitískt svigrúm fyrir Kim.
Bergur Ebbi spáir í leik Suður-Kóreu og Alsír - Fótbolti.net
Aðstoðarfólk Trump Í Hvíta húsinu grunar Kim um að vera að villa um fyrir Trump og að ekkert verði gefið í samningaviðræðum milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Þau telja Kim vera að skapa þá tálmynd að hann sé sanngjarn og tilbúinn til að gera málamiðlanir. Ef sérfræðingum í Hvíta húsinu lýst ekki á þá samninga sem Kim leggur á borðið á fundinum í sumar getur það orðið erfitt fyrir Trump að neita honum eða gera breytingar, stjórnmálalega séð.
Við þurfum á þínu framlagi að halda Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli. Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu. Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.
Fimm leikmenn sem eru í íslenska hópnum í leiknum á föstudag léku einnig í janúar. Hákon Rafn Valdimarsson stóð á milli stanganna í sínum fyrsta leik í byrjunarliði A karla og varði vítaspyrnu. Aðrir leikmenn í þeim leik sem eru í hópnum nú eru þeir Höskuldur Gunnlaugsson, Damir Muminovic, Viktor Karl Einarsson og Viktor Örlygur Andrason. Seinna verkefni liðsins er hins vegar innan FIFA-glugga og var leikmannahópurinn fyrir það verkefni kynntur í vikunni.
Í sáttmálanum er einnig kveðið á um að ríkin muni vinna að því ásamt Bandaríkjunum að binda enda á Kóreustríðið. Trump er búinn að tísta um fundinn og fagnar hann því að leiðtogarnir hafi komið saman. Það fór vel á með þeim Kim og Moon á fundinum. Í upphafi fundarins gékk Kim skælbrosandi yfir landamærin og bauð svo kollega sínum í suðri að stíga í stutta stund yfir í norðurhlutann. Tímamótafundur leiðtoga Kóreuríkjanna var hlaðinn táknrænum skilaboðum og var gefið upp mikið af nákvæmum smáatriðum, allt frá hversu langt bil var á milli leiðtoganna á fundinum til þess hvað sendinefndir ríkjanna snæddu í kvöldverð.
Suður-Kórea niðurlægði Ísland í janúar - Hvað gerist á morgun? - DVA landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttuleik á morgun. Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma (9 klst tímamismunur er milli Suður-Kóreu og Íslands) og er í beinni útsendingu á Viaplay. Um er að ræða seinni leikinn í fyrra nóvember-verkefni A karla, en liðið mætti áður Sádi-Arabíu í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem Sádar unnu eins marks sigur. Íslenski hópurinn í þessum leikjum er að mestu skipaður leikmönnum úr Bestu deildinni þar sem verkefnið er utan FIFA-glugga. Ísland hefur einu sinni áður mætt Suður-Kóreu í A landsliðum karla, en það var einmitt í janúar á þessu ári þegar liðin mættust í vináttuleik í Tyrklandi, þar sem Suður-Kórea vann 5-1 sigur. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði mark Íslands í leiknum.
Netflix verkefni í tökum á Íslandi og í Suður Kóreu - Klapptré
Á honum voru réttir sem innihald og uppruni tengdir voru við uppruna þeirra á fundinum og sögu ríkjanna. Meðal annars var svissneskur kartöfluréttur til heiðurs skólaveru Kim Jong-un í Sviss og fiskur veiddur fyrir utan bæinn sem Moon Jae-in ólst upp í. Það sem vakti hvað mesta athygli var eftirrétturinn, mangómús. Bjartur litur mangómúsarinnar táknar komu vorsins og skírskotar í að sátta sé að vænta á Kóreuskaganum eftir langt kalt stríð. Ofan á mangómúsina var lögð mynd með útlínum Kóreuskagans í bláum lit. Suður-Kóreumenn eru reyndar þekktir fyrir að senda skilaboð í gegnum mat. Í heimsókn Donald Trump voru send köld skilaboð til Japans.
Á matseðlinum var rækjuréttur sem ber heitið Dokdo í Suður-Kóreu og er upprunninn í Suður-Kóreu. Japanar neita að kalla réttinn því nafni og kallast hann Takeshima. Viðstödd kvöldverðinn var kona sem neydd var í kynlífsánuð japanska hersins í síðari heimstyrjöldinni. Yfirvöld í Japan sendu út opinber mótmæli vegna eftirréttarins sem var framreiddur á fundinum í gær. Maturinn sem leiðtogarnir snæddu fékk því mikla athygli. Fréttum af fundinum var sjónvarpað um alla Suður-Kóreu og í Norður-Kóreu var sjónvarpað frétt af því að leiðtoginn væri að halda á fundinn.
Allt sem þú vildir vita um Kóreufundinn - Kjarninn
After a furious year of missile launches and Nuclear testing, a historic meeting between North and South Korea is now taking place. Good things are happening, but only time will tell! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 27, 2018 Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu og Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, undirrituðu sáttmála um eyðingu kjarnavopna á Kóreuskaganum við lok fundarins sem haldinn var í gær.
Kim Jong-un mun hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta snemmsumar og munu þeir einnig ræða afkjarnavopnavæðingu. Í sáttmálanum er enn fremur kveðið á um að ríkin muni vinna að því ásamt Bandaríkjunum að binda enda á Kóreustríðið. Sérfræðingar í alþjóðastjórnmálum segja það vera erfitt fyrir forseta Suður-Kóreu að skuldbinda ríkið til athafna hvað varðar vopn og herlið án þess að Bandaríkjamenn komi að því. Allt frá Kóreustríðinu hefur Bandaríkjaher haft viðveru í Suður-Kóreu. Í kring um kjarnavopnabrölt norðanmanna í fyrra bættu Bandaríkjamenn við herlið sitt sunnan megin við landamærin. Trump er búinn að tísta um fundinn og fagnar hann því að leiðtogarnir hafi komið saman.
Fyrir utan ráðhúsið í hjarta Seoul var Kóreuskaginn mótaður úr blómum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum. Say it with flowers: Time lapse of S Korean workers planting flowers in the shape of the Korean Peninsula outside City Hall as Seoul is optimistic about the upcoming inter-Korean summit pic. twitter. com/JfrSENta7n— Joseph Kim (@josungkim) April 23, 2018 Það væri líklegast fljótlegra að telja upp það sem hafði ekki táknræna merkingu á fundinum. Blái liturinn var alls ráðandi en hann er litur fána sameinaðrar Kóreu.
[[STRAUMUR<]] Sádi-Arabía Ísland horfa á í beinni útsendingu
HMU18: Ísland leikur við Frakka í krossspili – öll úrslit dagsins